Home › Umræður › Umræður › Almennt › Léttir svefnpokar › Re: Re: Léttir svefnpokar
27. apríl, 2011 at 13:51
#56640

Meðlimur
Keypti fyrir nokkrum árum í Everest, Vango, Venom 150. Fisléttur og pakkast vel en eftir á að hyggja hefði verið gott að fjárfesta í breiðara comfort zone, finnst þessi full kaldur (comfort 11°C, limit í 7°C, extreme -7°C).
JB