Re: Re: Laus steinn í Eilífi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Laus steinn í Eilífi Re: Re: Laus steinn í Eilífi

#56795
Sissi
Moderator

Enn meira um Valshamar, menn hafa tekið sig til og lagað slóðann að bílastæði klifrara, hann er enn ansi bömpí en stórt grjót hefur verið fjarlægt. Svo nú ætti þetta að vera auðveldlega Yaris-fært.

Sissi