Re: Re: Laus steinn í Eilífi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Laus steinn í Eilífi Re: Re: Laus steinn í Eilífi

#56769
Sissi
Moderator

Meira um Eilíf – það er einhver smáfuglinn búinn að búa sér heimili í sprungunni við fyrsta bolta í Eilífi. Manni getur brugðið hressilega þegar hann kemur þarna askvaðandi út og einnig er rétt að fara gætilega þarna svo allir íbúar sleppi heilu og höldnu frá stálgripi klifrara (ætti ekki að vera problem samt, öllu verra að bregða og detta úr fyrsta bolta)