Re: Re: Klúbburinn

Home Umræður Umræður Almennt Klúbburinn Re: Re: Klúbburinn

#56985
2006753399
Meðlimur

Margt gott komið fram hér,

Ársritið, síðast þegar ég frétti af ársritinu var það í umbroti, hvað er að frétta af því?

Það er margt á netinu sem keppir við vef félagsins en ársritið á sér engan líka á íslandi. Þetta er mikilvægasta ritið um fjallamennsku á íslandi og flagg félagsins. Síðustu ársrit hafa líka verið mjög vel unnin og ritið eitt og sér er mér næg ástæða til að borga félagsgjöldin.

Baráttukveðja frá vesturströndinni!
-R