Re: Re: Klifurskór í reiðuleysi undir Valshamri

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurskór í reiðuleysi undir Valshamri Re: Re: Klifurskór í reiðuleysi undir Valshamri

#57807
0105774039
Meðlimur

Var einmitt að fara að skrifa póst um að skór hefður fundist í Valshamri. Skóna geturu nú fundið í afgreiðslu Klifurhússins hjá óskila-kalkpokunum! Þar er líka blá læst karabína sem væntanlega tilheyrir ykkur líka, ekki satt!?