Re: Re: Klifurleiðir í Kjarnaskógi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurleiðir í Kjarnaskógi Re: Re: Klifurleiðir í Kjarnaskógi

#54417
2806763069
Meðlimur

Það fyrsta sem þú þarft að vita er að maður boltar ekki „trad“ leiðir. Þannig að ef einhver annar hefur klifrað leiðirnar (í leiðslu) þá getið þið ekki kifrað hana í lakari stíl (trad > bolta).

Annars ekki grænan grun um Kjarnaskóg, aldrei komið þangað! En norðlendingurinn knái Siggi Tómi er örugglega að vinna að leiðarvísi um svæðið.

Climb on!

HARDCORE (skrásett vörumerki).