Re: Re: Klifurhúsið um helgar

Home Umræður Umræður Almennt Klifurhúsið um helgar Re: Re: Klifurhúsið um helgar

#56424
0703784699
Meðlimur

Alger snilld!!!

Frábært að geta mætt snemma á svæðið, klárað sína æfingu og eiga síðan lungað úr deginum eftir í eitthvað annað.

Á tímum þegar flestir eru að skera niður þjónustustigið (lesist og skiljist sem ríki og bæjarfélög) að þá er einkaframtakið að taka sig til og spýta í lófana. Hrós dagsins fær Klifurhúsið fyrir vaska framgöngu.

Sjáumst snemma á laugardaginn og ekki í hlýrabolnum

Himmi

PS: það er snjókoma úti hjá mér en ekki rigning….kannski maður nái að skella sér í fjallið eftir smá príl í klifurhúsinu um helgina, en ég er orðinn vondaufur um að ísaðstæður myndist aftur þennan veturinn….en aldrei að segja aldrei.