Re: Re: Klifur um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur um helgina Re: Re: Klifur um helgina

#56192
2308862109
Participant

Ég og James fórum í Kjósarskarð(Grenihlíð) í gær. Klifruðum Hrynjanda 150m 3 gráðu um 35min labb frá sama slóða og ef maður fer í Áslák, Síðan vinstra megin við hana leið sem er ekki skráð 30m 4 gráðu. Enduðum síðan daginn á að klifra upp mjög flotta skoru 120m 2/3 gráðu sem við einfórum. Allur ís á svæðinu alveg frábær.
James lætur inn einhverjar myndir við tækifæri.

Kv Dóri