Re: Re: Klifur um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur um helgina Re: Re: Klifur um helgina

#56190
0304724629
Meðlimur

Við Búbbi reyndum við gamlan félaga í Galtardal, Önundarfirði í gær. Fjórða tilraun. Komums tloks hálfa leið í mjög bröttum ís en seinni spönnin byrjar á risa fríhangandi drjóla með vonlausu móbergi á bakvið. Skrúfan var aðeins of langt fyrir neðan til að ég tæki sénsinn. Bíður betri tíma. Þá verður kertið vonandi frosið saman. Annars flottur dagur og klárlega erfiðasta klifur vetrarins hingað til. Ég teipaði Hero vélina á ísexina. Vídeóið er soldið kúl. Á eftir að smella því saman. Prófa að setja inn mynd. Sem gengur yfirleitt ekki…

galtardalur.jpg