Re: Re: Kerlingareldur

Home Umræður Umræður Almennt Kerlingareldur Re: Re: Kerlingareldur

#56806
0801667969
Meðlimur

Dularfull hljóð í þokunni! Minnir mig á lýsingu Palla þegar við hittum hann í Skaftafelli fyrir aldarfjórðungi.

Hann og Guðmundur Helgi höfðu gist í tjaldi undir austanverðum Skarðatindi. Palli lýsti hinum furðulegust hljóðum utan við tjaldið um nóttina. Þegar birta tók þá kom í ljós að allt var vaðandi í snjóflóðum fyrir utan.

Kv. Árni Alf.

P.S. Palli leiðréttir mig ef eitthvað rangt er farið með.