Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Jólaskíðun? › Re: Re: Jólaskíðun?
16. desember, 2011 at 11:39
#57212

Participant
Við erum nokkrir sem höfum tekið af skarið með að negla skíðaferð á morgun. Förum austur þar sem meira hefur snjóað þar um slóðir, ekki ólíklegt að Eyjafjallajökull verði fyrir valinu. Til að ná þokkalegri birtu verður farið af stað frá select kl 7:30.
Minni þá sem ætla með að taka snjóflóðagræjur
Smári