Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jólaklifur, skíðun og Glögg › Re: Re: Jólaklifur, skíðun og Glögg
16. desember, 2010 at 16:50
#55957

Participant
Er ekki bara mæting á Select kl. 08:00 þar sem menn hópa sig í bíla?? Einfalt já!
Í fyrra báru allir keppendur af, hver í sínum flokki kálfakeppninnar, og því urðu allir sigurvegarar!
Verðlaun í kálfakeppni voru einn drykkur að eigin vali af gnægtarborði Alpaklúbbsins. Einnig var boðið upp á limbó og stólaleikinn í fyrra. Úúúúú… stemming!
Hef svo sem ekki heyrt neitt eða séð upp í Eilífsdal en býst fastlega við að hann sé alveg glimrandi klifurhæfur. Að minnsta kosti hugg ég að hann verði það á laugardaginn.