Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Jólaklifur › Re: Re: Jólaklifur
15. desember, 2011 at 18:08
#57196

Meðlimur
Jón Smári Jónsson wrote:
Ég mæti ef ég finn mér vængmann!
Jólaklifrið hefur yfirleitt verið hugsað sem kjörinn vettvangur fyrir nýliða í sportinu til að láta sjá sig. Held að menn og konur geti verið ófeimin við að mæta „single“.
Tek undir með Skabba, væri sniðugt að ákveða staðsetningu fyrirfram.
Reyndi að kjósa en virkaði ekki.
kv. Berglind