Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurfestival 2012 › Re: Re: Ísklifurfestival 2012
3. febrúar, 2012 at 09:25
#57454

Meðlimur
Það var mjög hlýtt í síðustu viku á Ísafirði en ekki mikil rigning. Ennþá er nægur snjór og ís til fjalla. Núna er um 3ja stiga hiti og hefur snjóað í fjöll. Allur ís virðist blár og fallegur ennþá.