Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifurfestival 2012 › Re: Re: Ísklifurfestival 2012
5. janúar, 2012 at 13:24
#57302

Participant
Þá er fresturinn liðinn með könnunina um hvar festivalið á að vera. Þó þáttaka mætti hafa verið betri þá var Bídurdalur með langflest atkvæði og munum við taka mark á því.
Festivalið verður því haldið á Bíldudal núna í febrúar með austurlandið til vara. Þannig að núna er bara að biða og sjá og vona að veðrið brosi nú við okkur í ár svo við þufurm ekki að fresta þessu enn eina ferðina
Vill minna menn á að skrá sig svo hér. Allar fyrir spurnir mega koma framm hér á þráðinum eða senda okkur póst á stjorn@isalp.is.
Kv.
Arnar