Re: Re: Ísklifur-skór,exi,broddar,belti

Home Umræður Umræður Keypt & selt Ísklifur-skór,exi,broddar,belti Re: Re: Ísklifur-skór,exi,broddar,belti

#55826
Skabbi
Participant

Sæll Elvar

Þar sem þú ert að skrifa á Ísalp spjallið í fyrsta skipti er ekki víst að þú hafir fylgst vel með umræðunni upp á síðkastið. Ég bendi þér sérstaklega á þennan þráð um líftíma klifurbelta.

Af öxinni, skónum og broddunum að dæma er þetta dót ekki spánýtt, þó að það sé lítið notað. Hversu gamalt get ég ekki sagt til um en nauðsynlegt er að það komi líka fram.

Góðar stundir

Skabbi