Re: Re: Ísklifur í Noregi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur í Noregi Re: Re: Ísklifur í Noregi

#56924
0111823999
Meðlimur

JÆJA þá! Það er komin tímasetning á a.m.k eina Rjukan heimsókn og það er í LOK febrúar (A.m.k. helgin 24-26 feb). Það verður allt stútfullt af hressum klifrurum í Rjukan þessa helgi (M.a. við: lágmark 5 Íslendingar) þar sem Rjukan Icefestival fer fram þessa helgi (Ice Festival in Rjukan 2012).

Svo þeir sem hafa áhuga á því að koma á þessum tíma (hægt að vera lengur eða mæta fyrr, sumir ætla að skíða nokkra daga fyrir festivalið ;)) verða að hafa samband þar sem við ætlum að fara í það að finna gistingu (verður allt uppbókað fljótlega þessa helgi, í fyrra þurftu sumir klifrarar að gista í tjöldum).

Svo ef þið viljið mæta þá commenta hérna eða senda mér póst :)(hmh12@hi.is)

Kveðja,
HelgaMaría