Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifrarar á sveppum? › Re: Re: Ísklifrarar á sveppum?
29. október, 2012 at 11:07
#57923

Meðlimur
Bara sveppirnir sem myndast í leiðum eins og Þilinu sem eru ekki alveg svona en samt nógu helvít óhugnanlegir.
Og svo hleðst svona hrím upp víða á veggi og dranga. Leiðir eins og Scottinn á S-Hrútsfjalls og A-veggurinn á Þverártinsegg enda t.d. í þannig klifri.
Góðar stundir,
Ívar