Re: Re: Ísfestivalsflopp

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestivalsflopp Re: Re: Ísfestivalsflopp

#57545
0304724629
Meðlimur

Ok Valli ég er hættur að væla.

En þetta var ekki ósanngjörn gagnrýni að mínu mati. Menn verða bara að taka því! En áfram með smjörið. Hér eru tvær símamyndir frá því í gær á Ísafirði. Ég ætla ekkert að fjölyrða um það að það eru bara topp aðstæður í nágrenni Ísafjarðar. Gunni mágur og Búbbi skelltu sér á skíði í hádeginu. Náðu einni púðurbunu fyrir ofan bæinn á klukkutíma. Endað á tröppunum hjá Gunna.

Annars er ég í Noregi svo þið þurfið ekkert að óttast. Er nokkuð svell í Ártúnsbrekkunni?

kv
rok