Re: Re: Ísfestivalsflopp

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestivalsflopp Re: Re: Ísfestivalsflopp

#57528
Páll Sveinsson
Participant

Eins og það er stutt á Ísafjörð þá er það langt að fara ef það er skítaveður, bullandi snjóflóðahætta og enginn ís. Mig grunar að þetta lið sem er að fara vestur séu þar vegna þess að þetta er eini staðurinn á þessu skeri með klifranlegum ís.

Það vantar sárlega leiðarvísi fyrir okkur sófaklifrara að flétta í og plana ferðir sem aldrei verða farnar.

Hvernig væri það Rúnar að byggja upp smá stemningu og stilla upp svona topp tíu lista sem allir verða að fara? Hver veit nema kallin standi upp úr sófanum og mæti á svæðið einn daginn.

kv. P