Home › Umræður › Umræður › Almennt › ísfestivalið lifir enn! › Re: Re: ísfestivalið lifir enn!
8. mars, 2012 at 19:32
#57557

Participant
Við gistum á Gamla Gistihúsinu á Ísafirði og verðum þar í svefnpokagistingu. Þar er einnig eldhús þar sem við getum eldað og hisst á kvöldin ásamt að geta eldað kjötsúpuna góðu á laugardaginn.
Svefnpokagisting er á 3200 en það þarf að greiða aukalega fyrir morgunmat ef sá er viljinn.
Það er sér hús með svefnpokagistingunni þar sem við verðum svo ef einhverjir fara í uppábúið að þá verða þeir í öðru húsi.
-GFJ