Re: Re: Ísfestival eða ekki?

Home Umræður Umræður Almennt Ísfestival eða ekki? Re: Re: Ísfestival eða ekki?

#57497
Robbi
Participant

Enginn ís er á láglendi frá Eskifirði að Reykjavík. Einhverjar línur eru í Reyðarfirði og Eskifirði í um 700m hæð en aðallega léttari línur á stangli. Ekkert er að hafa í Skaftafelli þó svo að maður vilji labba. Einhvejrar línur sáust í Skarðatindi en lúkkaði frekar rotið með kíkinum. Þetta var á laugardaginn svo það hefur nú ekki bætt í síðan þá.
Kv.

Robbi