Re: Re: Ísfestival 2012 ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestival 2012 ? Re: Re: Ísfestival 2012 ?

#57024
Karl
Participant

Ég heimsótti Hlöðver bónda að Björgum í Kaldaakinn í haust.

Hann er búinna að koma sér upp stóru samkomutjaldi sem tjalda má e-h undir klettunum til að hýsa kjötsúpupottinn og bjórinn….
Eins er hann e-h að auka gistirýmið.

Kinnin er vænleg ef markmiðið er að trekkja að e-h erlenda spaða.
Mér skilst að norðan við hellinn sé töluvert um ófarnar leiðir.