Re: Re: Ísfestival 2011

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestival 2011 Re: Re: Ísfestival 2011

#56291
Skabbi
Participant

sælir

Gaman að fá þessar myndir Gummi, það vantar ekki ísinn þarna eins og er. Spárnar fyrir helgina eru að detta inn núna, virðast vera umhleypingar í báðar áttir framundan. Hvernig líst snjóflóðasetrinu fyrir vestan á aðstæðurnar framundan, er e-ð hægt að segja með vissu?

Skabbi