Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#57931
KatrinM
Moderator

Ég, Ásdís og Ottó fórum í Spora í gær. Hann var í fínustu aðstæðum, en svolítið fönkí eins og Helgi lýsti Rísanda, efri spönnin öll út í regnhlífum eftir rokið.

Það er náttúrulega byrjað að rigna núna þannig að þetta er ekki beint að marka, en kannski gefur einhverja hugmynd.
Set líka inn mynd af leiðinni sem er vinstra megin við Spora, veit ekki hvað hún heitir en er viss um að hún sé klifruð líka :)

[attachment=476]P1030308b.jpg[/attachment]

[attachment=477]P1030363b.jpg[/attachment]