Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013 Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013 18. mars, 2013 at 15:51 #58246 Otto IngiParticipant Ég, Arnar Halldórsson og Daníel Másson klifruðum Spora á sunnudaginn, fullt af ís í kjósinni. Myndir frá ýring á laugardeginum Myndir frá Spora á sunnudeginum Þetta eru facebook mynda albúm og ég held að þau eigi að vera opin fyrir öllum. kv. Ottó Ingi