Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
5. febrúar, 2013 at 13:16
#58158

Meðlimur
Hey frábært að heyra af aðstæðum. Var einmitt að velta fyrir mér að renna í Villingadalinn síðasta sunnudag. Nennti svo ekki að taka sénsinn á aðstæðum og veðri.
Við Jón Smári fórum í Tvíburagilið í staðinn. Þar hefur alveg verið meiri ís en það þarf sem betur fer ekki mikið til að gleðja.