Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#58090

Er alveg sammála Sissa um að nota þræði sem fyrir eru í stað þess að gera sífellt nýja. Set því mitt síðasta innlegg inn aftur og þá í þennan þráð. Í grunninn fjallar þessi þráður um ísaðstæður en það skiptir litlu máli að lýsa því núna hvernig þetta var hjá okkur á nýársdag, þetta var á síðasta frostadegi í einhvern tíma og allt sem var þá á hraðri niðurleið.Við Skabbi paufuðumst upp Grafarfoss og síðan Kókostréð í dag (01.01.2013) í blíðunni, sem er víst á undanhaldi því miður.

– b