Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
1. janúar, 2013 at 22:02
#58083

Moderator
Gleðilegt ár.
Væri ekki skemmtilegra að nota þráðinn sem Árni stofnaði í haust í allan vetur og hafa þetta allt á einum stað, gerir auðveldara að fletta upp í þessu á einum stað.
Set inn hliðarþráðinn sem myndaðist yfir jólin hérna: https://www.isalp.is/forum/7-is-og-alpaklifur-/13695-isaestaeeur.html#13712
Heyrði að menn kíktu líka í Kistufell í dag, ekkert spes aðstæður skilst mér þar.