Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
3. desember, 2012 at 14:19
#57989

Meðlimur
Fórum við 4 mann inn í Villingadal í gær og klifruðum í hliðargilinu sem liggur til suðurs innst í dalnum. Það voru prima aðstæður og nægur ís.