Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
3. desember, 2012 at 11:11
#57986

Participant
Sæll Sævar,
ég hef ekki heyrt af klifri á þessum slóðum fyrr en nú.
Ég legg til að þú og Gnúpverjarnir skráið leiðina sem frumfarna og komist að því hvaða nafn er á gilinu. Hendið svo nafni, gráðu, lengd og upplýsingum um aðkomu með og haldið áfram að klifra. ;o)