Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

21. október: Birkitréð í Þórisjökli
Birkitréð hefur fengið allnokkrar heimsóknir síðustu daga, í dag voru tvö teymi á ferðinni; Stymmi + Atli formaður og Bjöggi+Leifur+Sissi. Sósíal stemning í Þórisjökli, það hefur sennilega ekki gerst í dágóðan tíma.
Ennfremur voru Robbi og Siggi Tommi þarna í gær og Robbi fyrr í vikunni.
Fóru fleiri út að berja ís?
[img]https://lh4.googleusercontent.com/-7pyL5-QvUls/UISBiJpLw9I/AAAAAAAAKqU/yu4pcqocqck/s558/IMG_6913.JPG[/img]
PS – af hverju er svona mikið ves að uploada myndum hérna á vefinn, væri hægt að skýra eitthvað hvernig það er gert, kemur alltaf eitthvað „fakepath“ rugl hjá mér.
Uppfært: Allt að gerast í Kaldakinn líka