Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#57970
Sissi
Moderator

Undirritaður, Freyr og Baldur fóru í tvær skemmtilegar leiðir rétt vestan við Flugugil, óhætt að mæla með þeim. Þær eru ekki í leiðarvísinum, veit einhver hvort þetta heitir eitthvað?

[img]https://lh5.googleusercontent.com/-90izsDY87L8/ULNnjCBxZJI/AAAAAAAAK6k/eouC1Naz32E/s720/IMG_6967.JPG[/img]

https://picasaweb.google.com/104240981616495770314/201211Brynjudalur?authkey=Gv1sRgCJLZ8IfvgILVAw#