Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#57968

Þið eruð greinilega búin að koma heilavöðvanum vel í gang. Flott hjá ykkur að fara þarna hægra megin. Viðar talaði einmitt um að hann og Ívar hafi farið þessa línu eitt árið.

Þarf ekki eiginlega að tala um þetta sem alveg sér afbrigði og jafnvel gefa þeirri línu sitt eigið nafn? Það er augljóslega ekki alveg það sama að klifra Óríon eða Óríon.

Fleiri fossar í Flugugili. Man einhver hvað þetta heitir og er gráðað?“ Við klifruðum þetta á leiðinni uppeftir. Fín upphitun, ekki erfitt… sirka þriðja gráða plús. En þá er ég að meina upp að skálinni þar sem skeggið nær ekki niður. Vorum ekki með neinn klettagír og gátum því ekki mixað okkur þar upp.