Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
20. nóvember, 2012 at 08:44
#57954

Meðlimur
Hey Robbi,
Ég og Þorvaldur Gröndal klifruðum vinstra afbrigðið ca. 2002. Töpuðum skrúfu sem fannst svo niður við veg seinna um vorið!
Eðal leið, stöllótt og ekki of brött höftin.
Einhver (Palli/Olli?) sagði okkur að líklega hefði Jón Geirs et al. klifrað þetta fyrir 1990.
Btw. snilldar blogg póstur hjá þér með æfingar fyrir vetrarklifur! Ég farinn að munstra mig við „kuðunginn“ – með misjöfnum árangri og undarlegum augngotum frá nærstöddum ;o)
kveðja
Halli