Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
16. nóvember, 2012 at 18:53
#57945

Participant
Ætli ég hafi ekki líka villst inn í Kringlugil í dag ásamt Eiríki F, eftir að hafa farið af stað með annan foss í huga. Fannst kannski ágætt að tilkynna það, ef ske kynni að einhver á för þangað um helgina, þar sem ég rispaði á mér hnéð í einni spönninni og því gæti verið einhverjar blóðslettur þarna, en ég hreinsaði það sem ég gat.
Það var þó eitthvað annað ísklifurteymi á ferð, þekki voða lítið til ísklifursfólksins þannig að ég veit ekki hver var. Ég og Eiríkur F ákváðum að prófa gilið lengst til hægri. Það var bara voða fínt og ágætis ís efst en það pissaði duglega neðst í gilinu.