Re: Re: Ísaðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður Re: Re: Ísaðstæður

#58067
Otto Ingi
Participant

Sælir og gleðileg jól,

Ég, Biggi og Arnar skelltum okkur í Áslák í kjós í dag. Rosalega blautt en við gátum farið lengst til vinstri og sloppið við mestu sturtuna. Hlákan hefur unnið helvíti mikið á ísnum þarna í kjós, Spori sem dæmi virtist vera frakar þunnur…en klifranlegugur þó.

kv.
Ottó Ingi