Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Innlegg í La Sportiva › Re: Re: Innlegg í La Sportiva
1. maí, 2011 at 13:49
#56647

Meðlimur
Sammála Sissa, keypti í fyrra í bæði skópörin mín innlegg frá Þráni Skóara. Voru hræódýr og fín fjárfesting.
Hann benti mér annars á það að við sem notum gönguskóna mikið, eins og t.d leiðsegjendur þurfa helst að skipta um innlegg í skónum á hálfs árs fresti, það er verið að fara það miklar vegalengdir á þessu.