Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Innandyra ísklifur › Re: Re: Innandyra ísklifur
11. október, 2010 at 12:18
#55657
Arnar Jónsson
Participant
Ef það að geta stundað þetta reglulega án þess að borga svífandi háar upphæðir fyrir væri mögulegt, þá mundi ég ekki láta mig vanta og flestir sem eru í þessu klúbb væntalega ekki heldur.
Þar sem við flest vitum að það er ansi erfit að æfa ísklifur örðuvísi en að klifra ís, þó aðstæður til að æfa drytool innandyra sem utan hefur hljálpað töluvert í þeim efnum.
Aðstaða þar sem hægt sé að æfa og stunda ísklifur allan ársins hring mundi svo sannlega vera snilldar fyrirbæri fyrir okkur ísalpara.
Þó yrði sennilega erfit að reka slíkt batterí, þar sem húsnæði og kostnaður að kælikerfi o.s.f.v. yrði sennilega mikill.
Kv.
Arnar