Re: Re: Icelandic female in 6650m FA expedition?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Icelandic female in 6650m FA expedition? Re: Re: Icelandic female in 6650m FA expedition?

#54416
1606805639
Meðlimur

Það gæti verið að þetta væri kona að nafni Sigríður Ragna Stefánsdóttir. En hún er búin að taka þátt í ótrúlegum leiðangrum bæði á sjó og landi með Arved Fuchs.
http://www.arved-fuchs.de/af_index_e.htm

Veit að hún tók þátt í þessum hér: http://www.arved-fuchs.de/expeditionen/expeditionengl.html Og fór magnaðar FA ferðir á fjöll á meðan Arved var á jökli.