Re: Re: Ice climbing partners?

Home Umræður Umræður In English Ice climbing partners? Re: Re: Ice climbing partners?

#55218
Skabbi
Participant

Ég bauð Jeremy með okkur Hrönn í Haukdalinn um síðustu helgi. Hann er sterkur klifrari með mikla reynslu og öll öryggismál á tæru. Prýðilegur félagsskapur í þokkabót. Ég ætla að skjótast með hann upp í hvalfjörð á morgun ef e-r hafa áhuga. Hann fer af landi brott á föstudaginn en vill gjarnan komast í meira klifur á fimmtudaginn ef hægt er. Ef e-n vantar klifurfélaga í blíðunni næstu daga er um að gera að skjóta pósti á kallinn.

Skabbi