Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline

Home Umræður Umræður Almennt Í ljósi vinsælda yosemite bowline Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline

#57980

Bowline og yosemite bowline er ekki hægt að crossloada. Helsta hættan að menn crossloadi hnútinn væri í stansi. Engu að síður er hægt að nota Bowline (pelastik) í klifri en það þarf bara að vita hvað menn eru með í höndunum og ganga rétt frá hnútnum. Ég hef haldið mig við áttuhnút.