Re: Re: Hvernig eru aðstæður á Snæfellsjökli?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig eru aðstæður á Snæfellsjökli? Re: Re: Hvernig eru aðstæður á Snæfellsjökli?

#57706
hms
Meðlimur

Ég fór á Snæfellsjökul á sumardaginn fyrsta. Fullt af snjó og ágætis skíðafæri en svoldið vindbarið inn á milli. Fórum upp frá veginum sem liggur upp frá Arnarstapa þar sem snjótroðararnir eru geymdir. Engin sprunga sjáanleg, leit samt betur út hæra meginn við skíðalyftuna.