Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Hver hefur crossað Ísland vestur/austur? › Re: Re: Hver hefur crossað Ísland vestur/austur?

Fleiri en flubbarnir 1970 hafa farið í svipaða leiðangra.
Fóru ekki Hilmar Aðalsteins, Tommi Júl, Kalli Ingólfs og Árni Alfreðs líka yfir jöklana þrjá á gönguskíðum einhverntíman kringum 1990?
Ólafur Jónsson, Stefán Gunnarsson, Eyrún Björnsdóttir, Daði Þorbjörnsson og Guðmundur Birgisson úr HSSG gengu frá Fonti (á Langanesi) til Reykjanestáar.
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=323648
Gummi Eyjólfs fór líka þvert yfir landið. Frá Hornströndum til Öræfa??
Svo Einar Stefánsson í vetur:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/03/17/mig_langadi_bara_til_ad_profa_gonguskidi/
Haraldur Örn ætti lika að geta gefið ráð….