Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Hver hefur crossað Ísland vestur/austur? › Re: Re: Hver hefur crossað Ísland vestur/austur?
30. september, 2010 at 14:18
#55631
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Participant
Ég held að Arngrímur Hermannson og einhverjir fleiri úr Flugbjörgunarsveitinni hafi gengið frá Héraði og í Borgarfjörð í kringum 1970. Það væri þá helst að hafa samband við hann.
Ági