Re: Re: Hvað er versta klifurráð sem þið hafið fengið?

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hvað er versta klifurráð sem þið hafið fengið? Re: Re: Hvað er versta klifurráð sem þið hafið fengið?

#56779
0808794749
Meðlimur

Klassísk þessi tútturáð.
Mér finnst eins og annar hver klifurtúttueigandi hafi byrjað ferilinn á að kaupa allt þær í allt of litlu númeri.

Stelpa, byrjandi í klifri: Ég kemst ekki lengra. Get ekki…
Gaur á jafnsléttu: Hífðu þig bara upp!