Re: Re: Hrútfjallstindar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hrútfjallstindar Re: Re: Hrútfjallstindar

#57652
Freyr Ingi
Participant

Setti inn myndir hérna:

https://picasaweb.google.com/106200189876333931784/Paskar2012

Þær eru bæði teknar af mér af Styrmi.
Við vorum líka með GoPro vél en ég ruglaðist eitthvað á tökkunum og á núna svaka mikið af hljóðefni sem er tekið innan úr hettunni minni. Hélt að það væri slökkt en á henni semsagt þannig að minniskortið bara kláraðist eiginlega þar.