Home › Umræður › Umræður › Almennt › Hraundrangi › Re: Re: Hraundrangi
26. júní, 2011 at 00:00
#56794
Freyr Ingi
Participant
Leiðinlegt að heyra að gestabókin sé orðin lasleg. Það virðist ekki ætla að vera auðvelt að halda lífi í slíkri bók þarna uppi, mér skilst að þessi sé sem nú er uppi sé hin þriðja í röðinni.
Annars tek ég undir orð Sveinborgar skora á Olla að skila pelanum upp hið fyrsta eða í það minnsta skila honum til stjórnar svo næsti hópur sem hyggur á Hraundranga geti komið honum fyrir á sínum stað.