Re: Re: Heyrst hefur…

Home Umræður Umræður Almennt Heyrst hefur… Re: Re: Heyrst hefur…

#55652
Páll Sveinsson
Participant

BÍS´arar eru feimninn þjóðflokkur.
Ég mætti einn.

Það er komið nóg upp af festum til að byrja fyrstu æfingar.
Ég hafði þetta bara „létt“ svo ég kæmist þetta.

Nú er bara að mæta næsta miðvikudag og hita upp fyrir föstudaginn 15 en þá verður tekið amennilega á því.

Ég skal lofa að gera ekki grín af þeim sem komast ekki það sama og ég.

kv.
Palli