Re: Re: Herðubreið

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Herðubreið Re: Re: Herðubreið

#56783
Karl
Participant

Nægur snjór á Herðubreið. Nýr snjór yfir allri ösku en nýi snjórinn helvíti gljúpur og betra að hafa sæmilegar kringlur á stöfunum. Nýlegt snjóflóð sem fór yfir veginn að uppgöngunni. Fínn skíðasnjór í Öskju og Löngufönn.